Fyrir Heimabarþjóninn
Sale price
Price
20.490 kr
Regular price
Unit price
per
Það var Þessi pakki hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eiga þegar byrjendapakkann, eru komnir aðeins lengra og vilja fullkomna sinn eigin Heimabar! 🙌
Hann inniheldur:
👉Kokteilahristara - Það tvöfaldar afköstin að eiga tvo hristara
👉Barmottu - Til að stækka stationið
👉Klakaskeið - Droppaðu IKEA ausunni fyrir alvöru klakaskeið
👉12stk Tom Dyer stúta - Til að geta verið með fleiri flöskur í gangi í einu
👉Sítruspressu - Til að kreysta ferskan djús
👉6stk 500ml glerflöskur - Fyrir fersku djúsana og heimagerðu sírópin
Verð fyrir pakkann ef vörurnar eru verslaðar í sitthvoru lagi er 25.690kr en ef þú kaupir pakkann er hann á 21.990kr.
ATH á Black Friday afslætti er pakkinn á 20.490kr!
Þú getur síðan bætt við gjafabréfi í Kokteilaskólann til að fullkomna pakkann!
