Ert þú með gjafabréf?

Gjafabréfin okkar gilda á öll námskeið Kokteilaskólans en dagskránna má sjá hér.
Þegar þú hefur fundið það námskeið sem þú vilt nýta gjafabréfið þitt á þá seturðu miðana í körfuna þína og skráir svo inn afsláttakóðann "gjafabréf".

Þá færðu sendann miða á netfangið þitt sem þú sýnir þegar þú mætir!

Mæta þarf með gjafabréfið á námskeiðið.

Ég hlakka til að taka á móti þér!
Ivan Svanur