• Verið velkomin í skemmtilegasta skóla landsins

    Kaupa miða núna
  1. Slide 1
  2. Slide 2

Kokteilaskólinn

Langar þig að geta búið til glæsilega kokteila?


Hoppaðu inn í heillandi heim kokteilagerðar með kokteilaskólanum. Kennari Kokteilaskólans er Ivan Svanur Corvasce en hann hefur síðustu árin verið í fararbroddi íslenskrar kokteilamenningu, stýrt flottum kokteilabörum og unnið til fjölda verðlauna í faginu bæði innanlands og utan.

Geggjað í góðum félagsskap

Ekkert smá skemmtilegt námskeið í góðum félagsskap, mun klárlega fara aftur með öðrum hóp og taka fleirri námskeið til að master my coctail skills.

Alina Vilhjálmsdóttir

Ótrúlega gaman!!

Akkúrat það sem ég vildi og ég lærði að fíla tequila og pína colada.

Skúli Þór

10/10

Ég lærði að gera bestu kokteila sem ég hef smakkað, kennarinn var líka fyndinn og skemmtilegur. 10/10

Bjarki Axelsson

Virkilega góð kvöldstund í Kokteilskólanum um daginn með vinkonum! Það gaman að við kíkjum eflaust aftur á annað námskeið í haust!

Guðrún Gígja Jónsdóttir