Maraschino kokteilakirsuber

Sale price Price 2.490 kr Regular price Unit price  per 

Tax included. Shipping calculated at checkout.

Góð maraschino kirsuber eru ómissandi sem skraut í marga klassíska kokteila og eftirrétti.

Sírópið sem berin liggja í er einnig hægt að nota í sama tilgangi en það er sérstaklega bragðmikið og ljúffengt.

Starlino er ítalskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í kirsuberja og áfengisafurðum síðan 1906 og eru maraschino kirsuberin þeirra mest selda vara. Erum við hjá Kokteilaskólanum því ótrúlega ánægð að vera eini almenni söluaðilinn á Íslandi á þessum sérstöku kirsuberjum.