Lyre's White Cane Spirit (óáfengt ljóst romm) 700ml
Sale price
Price
6.990 kr
Regular price
Unit price
per
Í mörg ár vann drykkjarframleiðandinn Lyre‘s að því að gera hið ómögulega mögulegt – að gefa fólki frelsi til að fá sér góðan drykk á sínum eigin forsendum. Þannig varð til heil vörulína drykkja sem hefur alla eiginleika sterkra, klassískra drykkja, en inniheldur ekkert áfengi. Aðeins allra besta hráefnið frá öllum heimshornum ratar í uppskriftir Lyre‘s í leit að hinu fullkomna bragði en þar hefur þeim tekist einstaklega vel til.
Hægt er að gera alla kokteila með ljósu rommi óáfenga með þessum hágæða óáfenga spíra.
Dæmi um kokteila:
Mojito
Daiquiri
Summer Breeze
Pina Colada
Old Cuban