Kokteilasett

Sale price Price 14.990 kr Regular price Unit price  per 

Tax included. Shipping calculated at checkout.

Þetta er settið sem breytir eldhúsborðinu þínu í kokteilabar ✨

Í því eru vönduð áhöld sem bæði byrjendur og fagaðilar nota til að gera góða kokteila fyrir sig og sína gesti.

Hvort sem þú ert að blanda fyrsta drykkinn þinn eða fínpússa tækni, þá er þetta grunnurinn að góðu kokteilastation – allt sem þú þarft, ekkert vesen.

Kokteilasettið inniheldur:

  • Kokteilahristara (Shaker)

  • Sjússamæli (Jigger)

  • Kokteilasíu (Strainer)

  • Fínt sigti (Double Strainer)

  • Barskeið með kremjara (Muddler)

  • 3 stk flöskustúta

Vönduð hönnun, endingargóð og tilbúin í verkefnið 🍸