Heimabarþjónninn - Einnig hægt að bóka með gjafabréfi - 2026

Sale price Price 12.990 kr Regular price Unit price  per 

Tax included. Shipping calculated at checkout.

Eru ekki allir sammála um að það sé geggjað að geta riggað upp í kokteila fyrir sjálfan sig og sína gesti?

Heimabarþjónninn er námskeiðið sem kennir ykkur að gera kokteila heima hjá ykkur fyrir ykkur sjálf, matarboðið eða veisluna!🥂

Við förum yfir:
Hvernig nota á baráhöldin
Hvernig á að stilla upp kokteilastöð heima fyrir matarboðið eða veisluna
Hvernig á að undirbúa sig (preppa) svo maður festist ekki inni í eldhúsi
Hvernig á að velja áfengi
Mikilvægi þess að vera með góða klaka

Drykkir sem við gerum:
Espresso Martini
Whiskey Sour
Gin Fizz

Hvar:
Spritz Venue - Rauðarárstíg 27

ATH: Það er oftast fullbókað með 2-4 vikna fyrirvara svo vinsamlegast vertu búin/nn að ganga úr skugga um að þú komist til okkar þegar þú bókar🥂

Ert þú með gjafabréf?
-Sláðu þá inn kóðann "gjafabréf" í discount code kassann og gaktu frá kaupunum eins og venjulega.
-Mundu að taka gjafabréfin með því þau eru aðgöngumiðinn ykkar í Kokteilaskólann
-Skilmálar gjafabréfanna