Heimabarinn eftir Ivan Svan Corvasce & Andra Davíð Pétursson
Sale price
Price
8.490 kr
Regular price
0 kr
Unit price
per
Handbókin sem breytir eldhúsinu þínu í kokteilbar. 🍸
Í Heimabarnum finnur þú yfir 60 uppskriftir af fjölbreyttum kokteilum, 19 heimagerð síróp og líkjöra, auk fróðleiks um baráhöld, glös, klaka og helstu vörumerki nútímans.
Bókin leiðir þig í gegnum grunninn að kokteilagerð á mannamáli – án þess að flækja hlutina. Hvort sem þú ert að byrja eða vilt fínpússa leikinn, þá færðu allt sem þú þarft til að setja upp þinn eigin heimabar.
Markmiðið? Að þú getir framreitt ómótstæðilega kokteila sem fólk man eftir ✨
Fullkomin gjöf fyrir kokteiláhugafólk – eða þá sem vilja verða það. 🍹




