Gjafabréf fyrir einn í Kokteilaskólann

Sale price Price 10.990 kr Regular price Unit price  per 

Tax included. Shipping calculated at checkout.
Gjafabréfið okkar gildir fyrir einn á öll kokteilanámskeiðin okkar og rennur aldrei út. 

Gjafabréfin koma í fallegum gjafaumbúðum með innsigli Kokteilaskólans.

Í Kokteilaskólanum lærir hver þátttakandi að gera ljúffenga kokteila á einni kvöldstund. Saman gerum við þrjá kokteila og skálum í viðeigandi drykk í upphafi hvers námskeiðs.

Kokteilaskólinn er ógleymanleg skemmtun og hentar vel bæði fyrir hópa og einstaklinga.

Við hlökkum til að taka á móti þér. Skál!