Gjafabréf fyrir einn í Vínskólann á Spritz
Sale price
Price
12.140 kr
Regular price
12.140 kr
Unit price
per
Fullkomin gjöf fyrir sælkera og vínunnendur 🍷
Í Vínskólanum á Spritz fræðumst við á líflegan og afslappaðan hátt um sjö mismunandi vín, sem smökkuð eru undir leiðsögn vínsérfræðings. Námskeiðið tekur eina kvöldstund og fer fram alla miðvikudaga kl. 18:00 á Spritz Venue.
Markmiðið er að hjálpa þér að skilja eigin smekk, læra að para vín og mat og njóta vínsins.
Gjafabréfið er í fallegum gjafaumbúðum með vaxinnsigli Vínskólans og gildir í tvö ár frá útgáfudegi. (Við erum líka liðleg með dagsetningar, svo engar áhyggjur 😉)
Hvert gjafabréf gildir fyrir einn þátttakanda á öll opin námskeið Vínskólans.
Bréfin er hægt að sækja á staðnum, miðvikudaga til föstudaga kl. 14:00–17:00.
Fullkomin deithugmynd – eða afsökun til að njóta góðs víns og læra eitthvað nýtt 🥂


