Mojito námskeið
Sale price
Price
12.990 kr
Regular price
Unit price
per
Mojito!
Þessi klassíski eðal-drykkur er einn vinsælasti kokteill allra tíma en kannt þú að gera hann fullkominn? Með hárréttu jafnvægi á milli hrásykurs,fersku lime, eðal-rommi og myntu?🌴
Ivan Svanur, kennari námskeiðsins hefur masterað þennan drykk og kennir þátttakendum að gera þrjár mismunandi típur frá grunni. Mojito er drykkur sem allir eiga að kunna að gera vel því ef hann er vel gerður er þetta einn besti kokteill sem hægt er að búa til!
Námskeiðið verður með hefðbundnu sniði þar sem hver þátttakandi gerir sinn eigin drykk undir leiðsögn kokteilameistara.
Þetta verður aðeins haldið einusinni svo ef þú vilt koma þá mælum við með að kaupa miða sem fyrst því það er takmarkað sætapláss 👌
Ert þú með gjafabréf?
-Sláðu þá inn kóðann "gjafabréf" í discount code kassann og gaktu frá kaupunum eins og venjulega.
-Mundu að taka gjafabréfin með því þau eru aðgöngumiðinn ykkar í Kokteilaskólann
-Skilmálar gjafabréfanna