Aukanámskeið - Sex and the City

Sale price Price 14.990 kr Regular price Unit price  per 

Tax included. Shipping calculated at checkout.

Þemað:

Glænýtt og glæsilegt þemanámskeið hugsað fyrir alla þá sem deila áhuga á þáttunum Sex and the City. Kenndir verða tveir drykkir sem koma fyrir í þáttunum sem og einn sérhannaður af kennurum skólans. Einnig verður fordrykkur í boði hússins og almenn gleði. Okkar ástkæri rekstrarstjóri Freyja mun leiða skólann en hún er mikill aðdáandi stelpnanna í Sex and the City og hlakkar mikið til að taka á móti ykkur!

Við förum yfir:
Hvernig nota á baráhöldin
Hvernig á að stilla upp kokteilastöð heima fyrir matarboðið eða veisluna
Hvernig á að velja áfengi
Mikilvægi þess að vera með góða klaka

Hvar:
Spritz Venue - Rauðarárstíg 27

Ert þú með gjafabréf?
-Sláðu þá inn kóðann "gjafabréf" í discount code kassann og gakktu frá kaupunum eins og venjulega.
-Mundu að taka gjafabréfin með því þau eru aðgöngumiðinn ykkar í Kokteilaskólann
-Skilmálar gjafabréfanna