Aukanámskeið - Jungle 2025 - Einnig hægt að bóka með gjafabréfi
Sale price
Price
14.990 kr
Regular price
Unit price
per
ATH: Uppselt kl 20:00. Við bætum við tímasetningu kl 16:30 👌
JUNGLE cocktail bar er í fararbroddi fylkingar sem helsti kokteilabar borgarinnar og ekki að ástæðulausu! Þeir eru alltaf með puttann á púlsinum varðandi heitustu trendin og gera drykki sem fólk einfaldlega fær ekki nóg af 🙌
Jónas Heiðarr, margverlaunaður barþjónn, stofnandi og einn eigenda Jungle ætlar að kenna gestum kvöldsins að gera þrjá vinsælustu kokteila Jungle frá upphafi, kokteilaáhugafólk landsins má ekki missa af þessu! 🤩
Það er fordrykkur og þrír kokteilar innifaldir í miðaverðinu.
ATH: Þetta námskeið verður aðeins haldið einusinni og það er takmarkað sætapláss.
Við förum yfir:
Hvernig nota á baráhöldin
Sögu Jungle
Hvernig á að gera geggjaða JUNGLE kokteila
Hvernig á að stilla upp kokteilastöð heima fyrir matarboðið eða veisluna
Drykkir sem við gerum:
Hazed and Confused
Jónanas
Gina
Hvar:
Spritz Venue - Rauðarárstíg 27
Ert þú með gjafabréf?
-Sláðu þá inn kóðann "gjafabréf" í discount code kassann og gaktu frá kaupunum eins og venjulega.
-Mundu að taka gjafabréfin með því þau eru aðgöngumiðinn ykkar í Kokteilaskólann
-Skilmálar gjafabréfanna