80's Comeback! -80's námskeiðið snýr aftur, AUKANÁMSKEIÐ
Sale price
Price
12.990 kr
Regular price
Unit price
per
Dillon! You son of a B!
Við ætlum að vera með 80's COMEBACK á Spritz þann 7. september!
Vegna fjölda fyrirspurna ákváðum við að halda eitt 80's námskeið í viðbót!
Á 80’s vibes námskeiðinu okkar förum við aftur til ársins 1984 og rifjum upp klassíska kokteila sem voru fáanlegir á strandabörum um allan heim! Við gerum saman nútímalega útgáfu af Tequila Sunrise, Pina Colada og Sex on the Beach með ferskum djúsum og besta mögulega hráefni. Verðlaun eru veitt fyrir hópa sem mæta í 80’s fötum.
-Sérstök verðlaun fyrir flottasta 80's lookið!