GJAFAKASSI 2024
Er búið að ákveða jólagjöfina í ár hjá þínu fyrirtæki?
Við erum búin að hanna fullkomna jólagjöf í ár sem inniheldur:
Pakkinn inniheldur:
Mandarínu Sour - Jólakokteillinn 2024 frá Kokteilaskólanum
Í þessari blöndu er allt sem þarf í fullkomna jólakokteilinn en með að hrista henni saman með góðu gini fæst geggjaður kokteill!
Þurrkaðar mandarínusneiðar til að skreyta kokteilinn
Ginflösku eða óáfenga ginflösku
Himbrimi - Old Tom er jólalegt og passar fullkomlega með mandarínu, vanillu og múskati, annars er óáfengt gin sem við eimum sjálf með einiberja og sítrónubragði.
Kokteilasett Kokteilaskólans - Til að hrista kokteilinn saman
Vönduð baráhöld til að hrista drykkinn saman.
Auka - Ef þið viljið bæta við - Gjafabréfi fyrir tvo í Kokteilaskólann
Aftan á Mandarínuflöskunni er svo QR kóði sem tekur þann sem fær pakkann inn á vandað vefsvæði þar sem ég útskýri í myndbandi hvernig kokteillinn er gerður.
Bókaðu kynningu þér að kostnaðarlausu!